Fara í efni  

TNT1024 - Tölvur og nettćkni

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga kynnast nemendur samsetningu einkatölvu og ađferđum viđ bilanagreiningu. Lögđ er áhersla á virkni undirstöđueininga einkatölvu, s.s. örgjörva, rásasett, tengiraufar, minni, einstakar stýringar á móđurborđi, hlutverk BIOS, diskastýringar, inn- og úttakstengi, netkort ásamt stillingum fyrir internetiđ. Helstu einingar stađarnets og víđnets eru kynntar. Tölva er sett saman frá grunni og gengiđ frá uppsetningu á algengu stýrikerfi og notendahugbúnađi. Tölvan er í lokin tengd á stađarnet skólans og stillt fyrir internetiđ. Áhersla er lögđ á ađ nemendur fái innsýn í samvirkni helstu jađartćkja sem notuđ eru međ einkatölvum. Ţá er fjallađ um stöđurafmagn og međferđ rafíhluta.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00