Fara í efni  

TES2024 - Teikning og skrift

Undanfari: TES102

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á áframhaldandi ţjálfun í teikningu algengra stafa-gerđa og grunnatriđi fríhendisteikningar. Nemendur gera tillögur um leturgerđir og stćrđir út frá gefnum texta og stćrđ skiltaflatar. Ţeir lćra ađ velja og nota letur á markvissan hátt međ ţví ađ setja saman mismunandi leturgerđir og gera tillögur ţar til endanlegri útfćrslu er náđ. Í fríhendis teikningu fá nemendur ţjálfun í ađ mćla út stćrđir og hlutföll eftir fyrirmyndum, lćra grunnatriđi fjarvíddarteikningar og međferđ ljóss og skugga. Kennslan fer ađallega fram í formi uppstillinga og verkefna ásamt umfjöllun kennara um frćđilega ţćtti áfangans. Fariđ er í heimsóknir á söfn.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00