Fara í efni  

TEH3036 - Teikningar og verklýsingar í húsasmíði

Undanfari: TEH 203

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögð áhersla á teikningalestur og teikningar bygginga og mannvirkja úr steini og gleri. Farið er yfir vinnuteikningar varðandi aðalburðarvirki húsa, einkum þök. Sperrusnið og trjásneiðingarverkefni. Steypumót. Snúnir stigar, steinsteypa og tré. Nemendur kynnast grunnatriðum tölvuteikninga og notkun tölvutækni við miðlun uppdrátta og annarra hönnunargagna. Áfanginn er eingöngu ætlaður húsasmiðum og byggist kennslan aðallega á verkefnavinnu auk þess sem nemendur læra um viðmót og uppbyggingu algengustu teikniforrita.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.