Fara í efni  

TEH3036 - Teikningar og verklýsingar í húsasmíđi

Undanfari: TEH 203

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á teikningalestur og teikningar bygginga og mannvirkja úr steini og gleri. Fariđ er yfir vinnuteikningar varđandi ađalburđarvirki húsa, einkum ţök. Sperrusniđ og trjásneiđingarverkefni. Steypumót. Snúnir stigar, steinsteypa og tré. Nemendur kynnast grunnatriđum tölvuteikninga og notkun tölvutćkni viđ miđlun uppdrátta og annarra hönnunargagna. Áfanginn er eingöngu ćtlađur húsasmiđum og byggist kennslan ađallega á verkefnavinnu auk ţess sem nemendur lćra um viđmót og uppbyggingu algengustu teikniforrita.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00