Fara í efni  

TÖL2024 - Tölvufrćđi fyrir vélstjóra

Undanfari: LKN111

Áfangalýsing:

Umgengni í tölvustofu međhöndlun ţeirra tćkja sem ţar eru. Fariđ í Word og Excel međ sérstakri áherslu á skýrslugerđ. Fariđ í uppsetningu texta og formúla, Equation editor, í Word og tengingu milli Word og Excel. Formúlur og innbyggđ föll í Excel. Gerđ línurita og framsetning gagna í Excel og tenging viđ Word Kynning á viđhaldskerfum og skjástýrikerfum

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00