SUN4012 - Íþróttir - Sund
Undanfari: ÍÞR 202/212
Áfangalýsing:
Í áfanganum er lögð áhersla á fjölbreytta og alhliða líkamsþjálfun tengda sundi. Nemandi tekur þátt í verklegum æfingum sem sýna hvernig nýta má sund til líkamsræktar og iðki sund sér til ánægju og skemmtunar.