Fara í efni  

STUXS12 - Stuðningsnám á starfsbraut

Áfangalýsing:

Stuðningur við nemendur sem eru í áföngum á öðrum brautum. Nemendur fara eftir kennsluáætlunum og fá leiðsögn og aðstoð við námið eftir þörfum. Lögð er áhersla á ábyrgð þeirra gagnvart eigin námi og framvindu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.