Fara í efni  

STR6036 - Stýringar (Aflstýringar)

Undanfari: STR 503

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um aflstýringar fyrir orkufrek tćki og vélar s.s. ýmsar gerđir mótora, rafala, hitatćki og ljósabúnađ. Nemendur fá ţjálfun í hönnun og tengingum mismunandi stýringa. Lögđ er áhersla á notkun hliđrćnna (analog) merkja (4-20mA og 0-10V). Fariđ er í uppbyggingu á aflstýringum, síum, og truflanadeyfibúnađi. Kynnt eru áhrif truflana á annan tćkjabúnađ. Fariđ er í stjórn á hrađabreytum, hitastýringum og ljósastýringum međ iđntölvum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00