Fara í efni  

STR5036 - Stýringar (Iđntölvustýringar)

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um stćrri iđntölvur og eiginleika ţeirra. Einnig helstu gerđir íhluta iđntölvustýringa og forritun ţeirra. Nemendur fá kennslu og ţjálfun í forritun iđntölva og notkun ýmissa hjálpartćkja viđ slíka forritun, svo sem forritunartćkja, PC-tölva og flćđimynda. Ţá fá nemendur ćfingu í ađ tengja ytri búnađ viđ iđntölvu. Nemendur kynnast notkun ađgerđarskjáa, regla (P, PI og PID) og skynjara (hliđrćna og stafrćna). Fariđ er í reikniađgerđir, skiftiregister og teljara.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00