Fara í efni  

STÝ1024 - Stýritćkni

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađ kynna nemendum grunnvirkni ventla, tjakka, rofa og segulliđa. Ţekki notkun og muninn á kraftrás og stýrirás, ţ. e. notkun segulliđa í stýrirásum og kraftrásum. Nemendur lćri um virkni og notkun tímaliđa í stýrirásum.Nemendur kynnist táknum og stöđlum sem notađir eru í teikningum í stýritćkni.Nemendur lćri ađ lesa teikningar í stýritćkni.Nemendur kynnist tölvuforriti til teikninga á rásum segulliđa.Námiđ byggist upp á verkefnavinnu, ţar sem hvert verkefni samanstendur af útlistun ţeirrar tćkni sem verkefniđ fjallar um, auk verklegrar ćfingar ţar sem nemandinn brýtur verkefniđ til mergjar, tengir, prófar og mćlir og tekur saman niđurstöđur.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00