Fara í efni  

STĆ6036 - Yfirlitsáfangi

Undanfari: STĆ 503

Áfangalýsing:

Í áfanganum eru ýmis atriđi eldra námsefnis tekin til athugunar viđ lausnir á verkefnum. Auk ţess er bćtt viđ ýmsu nýju efni og má ţar nefna tvinntölur, fleiri gerđir deildajafna og frekari hagnýtingu heildareiknings. Gert er ráđ fyrir ađ nemendur skili reglulega heimaverkefnum sem krefjast stađgóđrar ţekkingar á námsefni fyrri áfanga. Í verkefnunum skal flétta saman eldra og yngra námsefni. Lögđ skal áhersla á skýra framsetningu lausna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00