Fara efni  

ST4136 - Tlfri og lkindareikningur II

Undanfari: ST 313

fangalsing:

Fjalla er um nokkrar aferir sem notaar eru til a draga tlfrilegar lyktanir. Nnar tilteki verur rtt um notkun normaldreifinga og t-dreifinga til a finna ryggisbil og prfa tilgtur. Jafnframt er kynnt noktun K-kvarat prfunar (Chi- squire), dreifigreiningar og ahvarfsgreiningar. Nemendur vinna nokkur verkefni sem eim ber a skila, mist einir ea samvinnu vi ara nemendur hpsins. Verkefni eru a hluta unnin me asto reiknitkja (vasareiknivla) og nemendur f a kynnast v hvernig nota m tlvuforrit til a leysa dmi eins og au sem unni er me fanganum.

Til baka

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.