Fara í efni  

STĆ4136 - Tölfrćđi og líkindareikningur II

Undanfari: STĆ 313

Áfangalýsing:

Fjallađ er um nokkrar ađferđir sem notađar eru til ađ draga tölfrćđilegar ályktanir. Nánar tiltekiđ verđur rćtt um notkun normaldreifinga og t-dreifinga til ađ finna öryggisbil og prófa tilgátur. Jafnframt er kynnt noktun Kí-kvađrat prófunar (Chi- squire), dreifigreiningar og ađhvarfsgreiningar. Nemendur vinna nokkur verkefni sem ţeim ber ađ skila, ýmist einir eđa í samvinnu viđ ađra nemendur hópsins. Verkefni eru ađ hluta unnin međ ađstođ reiknitćkja (vasareiknivéla) og nemendur fá ađ kynnast ţví hvernig nota má tölvuforrit til ađ leysa dćmi eins og ţau sem unniđ er međ í áfanganum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00