Fara í efni  

STĆ1026 - Talnareikningur og bókstafareikningur

Áfangalýsing:

Lagđur er grunnur ađ vinnubrögđum í stćrđfrćđi, nákvćmni í framsetningu, röksemdafćrslum, fariđ í bókstafareikning og lausnir verkefna og ţrauta. Meginviđfangsefni eru upprifjun á talnameđferđ og grundvallarreglum stćrđfrćđinnar. Fariđ verđur í jöfnur. Enn fremur er fjallađ um hnitakerfiđ og jöfnu beinnar línu. Áhersla er lögđ á ađ varpa ljósi á hlutfallshugtakiđ frá mörgum hliđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00