Fara í efni  

SPĆ2036 - Spćnska

Áfangalýsing:

Framhaldsáfangi ţar sem áframhaldandi áhersla er lögđ á ađ nemandinn bćti viđ undirstöđuatriđi tungumálsins. Ţjálfun í lesskilningi aukin ásamt dýpkun á samskiptaţáttunum tali, hlustun og ritun. Markvisst er bćtt viđ orđaforđa, ţar sem áhersla er lögđ á réttan framburđ og skilning, ţannig ađ nemandi geti m.a. lesiđ og skiliđ stutta texta, tjáđ sig skriflega og munnlega um efni sem tengjast athöfnum daglegs lífs. Hluti námsins er kynning á siđvenjum spćnskumćlandi landa međ sérstöku tilliti til jafnréttis og sköpunar. Áhersla er lögđ á frumkvćđi nemandans og sjálfstćđum vinnubrögđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00