Fara í efni  

SPĆ1036 - Spćnska

Áfangalýsing:

Byrjunaráfangi ţar sem megináhersla er lögđ á ađ nemandinn tileinki sér undirstöđuatriđi tungumálsins. Nemandinn er markvisst ţjálfađur í lesskilningi á hagnýtum orđaforđa til ađ geta lesiđ og skiliđ einfaldan texta um kunnugleg efni. Lögđ er áhersla á lesskilningsţjálfun s.s. tal, hlustun og ritun, međ ţađ ađ markmiđi ađ nemandi verđi sjálfbjarga viđ sérstakar ađstćđur og geti spurt og svarađ einföldum spurningum. Áhersla er lögđ á réttan framburđ, markvissa og reglulega uppbyggingu orđaforđa og grunnatriđi málnotkunar. Menning spćnskumćlandi landa er fléttuđ inn í áfangann.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00