Fara í efni  

SMÍ108G - Smíđar

Áfangalýsing:

(SMÍ104, REN102, MLS102). Nemendum er kynnt almennt málmsmíđaverkstćđi, hvađ ţađ inniheldur, sem og helstu umgengis og öryggisreglur. Ţá er fariđ yfir og kennd međferđ og notkun, helstu handverkfćra og einföldustu tćkja til smíđa, svo og algeng mćlitćki, sem notuđ eru í málmiđnađi. Kennd eru undirstöđuatriđi í lestri vinnuteikninga. Unniđ ađ verkefnum ţar sem fyrir kemur ađ lesa teikningar, mćla, merkja, saga, sverfa, bora, snitta, slípa, o.s.frv. sem og notkun handbóka og taflna. Nemendur kunni skil á vinnsluhćtti rennibekkja, borvéla og frćsivéla, og ađ hafa fullkomiđ vald á öryggismálum og umhirđu ţessara spóntökuvéla, sem og annara tćkja, véla og verkfćra sem unniđ er međ. Nemendur öđlast nćgilega fćrni til ađ leysa einföld verkefni í rennibekk innan 0,1 mm málvika. Fariđ er yfir grunnţćtti í ţunnplötusmíđi, helstu verkfćri og vélar, ţannig ađ neminn geti smíđađ einfalda hluti. Samhliđa kennslunni fer fram frćđsla um slysahćttu og öryggisţćtti á vinnustađ. Gerđ er grein fyrir notkun acetylengass og súrefnis til málmsuđu og logskurđar. Allir hlutar logsuđutćkja og notkunarsviđ ţeirra yfirfarnir. Verklegar ćfingar viđ lárétta og lóđrétta logsuđu á plötum og logskurđ. Lóđun međ kopar og silfurslaglóđi. Gerđir rafsuđuvéla kynntar, eiginleikar ţeirra og notkunarsviđ. Helstu tegundir rafsuđuţráđa kynntar. Verklegar ćfingar í láréttri rafsuđu. Fariđ rćkilega í öryggisţćtti varđandi rafsuđu og logsuđu Áfanginn SMÍ108 jafngildir VGM108.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00