Fara í efni  

SKS1036 - Skreytimálun og skiltagerđ

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnast nemendur ţeim verkţáttum málaraiđnar sem snúa ađ skreyti-málun. Fariđ er yfir sögu skreytimálunar og stöđu hennar í nútíma ţjóđfélagi međ áherslu á ýmsar verkeiningar s.s. málun veggja, lofta, hurđa og innréttinga. Unniđ er međ ýmsar gerđir lasúrefna og hvernig framkvćma má mismunandi útfćrslur t.d. međ pensli, dumbkústi, vaskaskinni, plastfilmu og afţurrkun međ tusku. Nemendur lćra hvernig standa skal ađ gerđ burđarefna skapalóns og styrkingu ţess, skurđ og mismunandi útfćrslur. Kennslan er ađ mestu verkleg ţar sem nemendur takast á viđ skapandi og fjölţćtt handverk.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00