Fara í efni  

SJL1036 - Sjónlisti - teikning

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur grunnatriđi teikningar. Námiđ er í ţrem hlutum ţar sem lögđ er áhersla á ađ ţjálfa formskyn, ađ skođa rými og umhverfi og ađ teikna mannslíkamann. Lögđ er áhersla á uppbyggingu og samsetningu mismunandi forma - ađ nemendur geti teiknađ einfalda hluti ţannig ađ ţeir sýnist réttir í rýminu. Ađ nemenur geti teiknađ einfaldar eins- og tveggja punkta fjarvíddarteikningar í réttum hlutföllum. Ađ nemendur geti teiknađ mannslíkamann nokkurn veginn í réttum hlutföllum og geti gert sér grein fyrir ţví ađ fjarvíddarstyttingar breyta myndinni. Mikilvćgt er ađ nemendur geti ţróađ sínar eigin hugmyndir út frá teiknivinnunni og notfćrt sér skissubćkur viđ hugmyndavinnu sína.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00