SAGXS24 - Saga á starfsbraut
Áfangalýsing:
Í áfanganum er fengist við lestur og lesskilning í tengslum við ýmislegt úr íslenskri menningarsögu s.s. Íslendingasögur, þjóðsögur/þjóðhætti og/eða sögu einstakra byggðalaga eða atburða.
VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI
Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.