Fara í efni  

SAG4036 - Alţjóđamál

Undanfari: SAG 303

Áfangalýsing:

Fjallađ er um upphaf og sögu Íslam, einkenni ţessara trúarbragđa, Kóraninn og stöđu kvenna í Miđausturlöndum í nútímanum. Ţá er fjallađ um upphaf nútíma ţjóđríkja í ţessum heimshluta og međ hvađa hćtti ţau urđu til í lok fyrri heimstyrjaldar. Í ţriđja lagi eru kannađar orsakirnar fyrir deilum Ísraela og Palestínuaraba sem hafa stađiđ yfir svo til óslitiđ alla 20. öldina. Í fjórđa lagi eru kannađar ástćđur fyrir uppgangi ýmissa "herskárra" hópa í Miđausturlöndum á síđari hluta 20. aldar sem hafa haft ţađ m.a. á stefnuskrá sinni ađ "íslamvćđa" ţau samfélög ţar sem ţeir hafa komist til valda, s.s. í Afganistan og Íran - og viđhorf ţeirra til vestrćnna ríkja og ţá sérstaklega til Bandaríkjanna. Í fimmta lagi eru skođađar helstu ástćđur fyrir árásunum á Bandaríkin 11. september 2001 og svar ţeirra viđ ţeim. Ađ lokum er fjallađ um núverandi stöđu Bandaríkjanna í alţjóđastjórnmálum í ljósi hernađarađgerđa ţeirra í Afganistan og Írak.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00