Fara í efni  

SAG3136 - 20. öldin

Áfangalýsing:

Valdir þættir úr sögu 20. aldar verða hér teknir til íhugunar og gagnrýnnar skoðunar. Einkum mannkynssaga, en þó verður líka um Ísland fjallað og aðstæður hér og hvernig atburðir í öðrum löndum höfðu áhrif á íslenskt samfélag. Þetta er ekki hefðbundin yfirlitssaga heldur verður leitast við að kafa dýpra í valið efni og það skoðað og rannsakað með margvíslegu móti. Þeir þættir sem verða viðfangsefni áfangans eru: Fyrri heimsstyrjöldin, millistríðsárin, kalda stríðið.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.