Fara í efni  

SAG3136 - 20. öldin

Áfangalýsing:

Valdir ţćttir úr sögu 20. aldar verđa hér teknir til íhugunar og gagnrýnnar skođunar. Einkum mannkynssaga, en ţó verđur líka um Ísland fjallađ og ađstćđur hér og hvernig atburđir í öđrum löndum höfđu áhrif á íslenskt samfélag. Ţetta er ekki hefđbundin yfirlitssaga heldur verđur leitast viđ ađ kafa dýpra í valiđ efni og ţađ skođađ og rannsakađ međ margvíslegu móti. Ţeir ţćttir sem verđa viđfangsefni áfangans eru: Fyrri heimsstyrjöldin, millistríđsárin, kalda stríđiđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00