Fara í efni  

SÝK1036 - Sýklafrćđi

Áfangalýsing:

Nemendur öđlist ţekkingu og skilning á örverum,umhverfi ţeirra og vörnum gegn ţeim. Í áfanganum er fjallađ um mismunandi tegundir og eiginleika sýkla. Fjallađ er um smitleiđir og helstu flokka smitsjúkdóma. Fariđ er í grundvallaratriđi í vörnum líkamans gegn sýklum og fjallađ um áhrif ónćmisbćlingar. Fjallađ er um smitgát og smitvarnir. Undirstöđu atriđi í rćktun baktería kynnt. Saga sýklafrćđinnar, bakteríur, veirur, sveppir, ađlögunarhćfni, smithćfni, ţol, rćktunarađferđir, Gram litun, smitleiđir, sýkingar, ónćmiskerfi, ónćmi, ónćmisbćling, bóluefni, bólusetning, smitgát, sótthreinsun, dauđhreinsun, sýklalyf.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00