Fara í efni  

RSU2036 - Rafsuđu

Áfangalýsing:

Ađ áfanganum loknum geta nemendur sođiđ eftir suđuferlislýsingum. Nemendur geta efnađ niđur og undirbúiđ stálplötur fyrir rafsuđu, logskoriđ, klippt og búiđ til Y-rauf og hreinsađ efniđ eins og međ ţarf. Nemendur skulu geta sođiđ kverksuđu FW međ basískum vír í suđustöđum PB,PD, PG og PF. Nemendur skulu geta sett saman og rafsođiđ plötur 8 -12 mm ţykkar međ basískum rafsuđuvír í V fas án bakleggs, gegnumsođiđ frá annarri hliđ í suđustöđum PA, PC og PF ( PE ). Nemendur eiga ađ ná suđugćđum í flokki C samkvćmt ÍST EN 25817. Ennfremur geti ţeir skipulagt suđuverkefni m.t.t. krafna um gćđi, öryggi og umhverfi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00