Fara í efni  

RRV3024 - Rafvélar

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir uppbyggingu og virkni ţrífasa spenna ásamt varnarbúnađi ţeirra. Tengdar eru allar algengustu tengingar á ţrífasa spennum, gerđar eru mćlingar og útreikningar á málgildum, teiknađar tengimyndir af viđkomandi tengingum. Fariđ er yfir uppbyggingu og virkni ţrífasa hreyfla ásamt rćsi- og varnarbúnađi ţeirra. Gerđar eru rćsi- og álagstilraunir á spanhreyflum međ handvirkum, segulliđa og rafeindastýrđum rćsibúnađi, teiknađar tengimyndir, gröf og kennigildi af viđeigandi mćlingum og útreikningum. Gerđ er grein fyrir ţeim hreyfilgerđum er koma fyrir sem aflvélar í kćlivélum, lyftum, dćlum og öđrum vélbúnađi sem notađur er í iđju og iđnađi, bilanagreiningu og fyrirbyggjandi viđhald véla og tćkja. Fariđ er í leiđréttingu á fasviki. Kynnt er raforkuframleiđsla međ vindafli, sólarorku og vetni sem orkumiđlum. Fjallađ er um frágang og öryggisreglur viđ niđursetningu véla og slysahćttu sem fylgja vinnu viđ rafbúnađ og vélrćnan búnađ. Ćfđ er međferđ og notkun mćlitćkja. Gerđ er grein fyrir ţýđingu merkiskilta á vélum og tćkjum. Kynntir eru ţeir stađlar er varđa byggingu, málsetningu, merkiskilti, öryggis- og varnarflokka viđkomandi rafvéla og tćkja.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00