Fara í efni  

RRV2036 - Rafvélar

Undanfari: RRV103

Áfangalýsing:

Áfanginn er sá hluti rafvélakennslunar sem kenndur er á verkstćđi međ ađstöđu til ađ taka sundurtćki og til viđgerđa minni og stćrri rafvéla og raftćkja. Í áfanganum er lögđ áhersla á undirstöđuatriđi er varđa jafnstraumsvélar og einfasa riđstraumshreyfla í hinum ýmsu raftćkjum. Keyrsla hreyfla og rafala auk tengingar og keyrslu samfösunarbúnađar. Einnig er lögđ áhersla á viđgerđir og viđhald ţriggjafasa rafvéla s.s. leguskipti skođun ásţéttis og ýmsar mćlingar. Ţá er lögđ áhersla á ađ nemendur ćfist í ađ nota mćlitćki og verkfćri rafiđnađarmanna, greina bilanir og gera viđ rafvélar og raftćki og venjist viđ ađ taka tillit til öryggissjónarmiđa viđ viđgerđir svo og kostnađarmat.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00