Fara í efni  

RRV1036 - Rafvélar

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á undirstöđuatriđi er varđa jafnstraumsvélar, einfasa riđstraumshreyfla og einfasa spennubreyta. Fariđ er í hugtök, tákn, merkingar, heiti og hlutverk spennubreyta og rafvéla og gerđ grein fyrir í hverju orkuumbreyting spennubreyta og rafvéla felst. Ţá er lögđ áhersla á ađ nemendur ćfist í ađ nota mćlitćki og verkfćri rafiđnađarmanna, greina bilanir og gera viđ rafvélar og raftćki og venjist viđ ađ taka tillit til öryggissjónarmiđa viđ viđgerđir. Fariđ er yfir uppbyggingu og virkni jafnstraumsvéla og reiknađ afl véla, snúningsmáttur og nýtni. Jafnstraumsvél er keyrđ bćđi sem hreyfill og rafall međ viđeigandi tengibúnađi. Gerđar eru mćlingar og útreikningar viđ mismunandi tengingar og álag á jafnstraumsvélar og teiknađar tengimyndir og kennigildi út frá mćlingum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00