Fara í efni  

REK1136 - Rekstrarhagfræði

Áfangalýsing:

Fyrirtækjasmiðja. Í áfanganum er reynt að efla skilning og þekkingu nemenda á því hvernig fyrirtæki eru skipulögð og rekin m.a. með því að kynna nemendum mismunandi starfsvettvang, þátttöku í atvinnulífi og því hvernig lögmál efnahagslífsins hafa áhrif á ákvarðanatöku og rekstur fyrirtækja. Jafnframt er reynt að hlúa að jákvæðum samskiptum á milli nemenda og fólks/fyrirtækja úr atvinnulífinu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.