Fara í efni  

RAT3524 - Rafeindatćkni

Undanfari: RAT 253

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga fá nemendur ţjálfun í ađ tengja transistora. Mćla vinnuspennur ţeirra viđ eđlilegar ađstćđur og öđlast skilning á ţví hvernig hćgt er ađ láta straumgrannar IC-rásir stýra aflfrekum tćkjum međ hjálp transistora. Nemendur kynnast möguleikum ljóstengja, bćđi međ transistor og tríakk, og fá ţjálfun í ađ tengja ţau og mćla. Nemendur öđlast ţjálfun í ađ tengja og mćla vélgćslukerfi, sem er byggt upp međ IC-rásum og transistorum, og kynnast mismunandi búnađi til ađ ţreifa eftir ástandi á mćlistöđum kerfisins. Nemendur eiga ađ fá aukna sérţekkingu og skilning á ţeim ţáttum rafmagnsfrćđinnar sem lúta ađ stjórnbúnađi véla og tćkja og bilanaleit. Í áfanganum er verklegur ţáttur sem felst í ţví ađ ţjálfa nemendur í uppbyggingu rafeindatćkja, veita ţjálfun í lóđningu íhluta á prentplötu og ganga frá tćkinu á löglegan hátt.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00