Fara í efni  

RAT1024 - Rafeindatækni

Áfangalýsing:

Íhlutirnir línulegar mótstöður hitanæmar mótstöður, spennunæmar mótstöður, þéttar, spólur, díóður, zenerdíóður, ljósdíóður og transistorar. Ein- og þriggja-fasa afriðilsrásir, síur, riðstraums-transistor-magnarar. Verklegur þáttur; þjálfun í meðferð íhluta og að lesa úr merkingum þeirra, þjálfun í mælingum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.