Fara í efni  

RAM6024 - Rafmagnsfrćđi og mćlingar

Undanfari: RAM502

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um skipulag raforkukerfa, ţ.e. framleiđslu, flutning og dreifingu og fjallađ um uppbyggingu mismunandi raforkudreifikerfa m.a. međ tilliti til öryggisráđstafana. Fariđ er í uppbyggingu helstu lágspennudreifikerfa hér á landi og gerđ jafngildismynd af hverjum flokki. Fariđ er yfir vektormyndir lágspennudreifikerfa og merkingar slíkra kerfa samkvćmt stöđlum (CENELEC). Fjallađ er um spennufall og afltap í lágspennudreifikerfum og helsta varnarbúnađ og virkni hans. Einnig er fjallađ um mismunandi álag í fjölfasakerfum, mikilvćgi álagsjöfnunar og áhrif mismunandi álags í fjölfasa lágspennudreifikerfum. Ţá er gerđ grein fyrir áhrifum jarđskautsviđnáms og hringrásarviđnáms á bilunarstrauma í neysluveitum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00