Fara í efni  

RAM3036 - Rafmagnsfrćđi og mćlingar

Áfangalýsing:

Lögđ er áhersla á ađ nemandinn fá ţjálfun í reikninum á RLC-rásum varđandi riđstraumsviđnám, samviđnám, spennuföll og fasvik bćđi í hliđtengdum og rađtengdum rásum. Nemandinn lćrir um desebelútreikninga og notkun ţeirra, helstu síur og hvernig hćgt er ađ búa ţćr til úr RLC-rásum og framkvćma reikninga á ţeim. Auk ţess kynnist nemandinn umhverfisháđum viđnámum og táknum fyrir ţau. Nemandinn framkvćmir einnig mćlingar á síum og öđrum RLC-rásum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00