Fara í efni  

RAM2036 - Rafmagnsfrćđi og mćlingar

Undanfari: RAM103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um grundvallarhugtök og lögmál rafmagnsfrćđi riđstraums og unnin mćlingarverkefni sem tengjast segulmagni, riđspennumyndun, spanlögmáli Faradays, lögmáli Lenz, spólum, spennum, rýmd og ţéttum. Gerđir eru útreikningarog mćlingar á riđstraumsrásum og fasviki (vektormyndum). Mćlingar eru framkvćmdar međ hliđrćnum og stafrćnum fjölsviđsmćlum, tíđnigjöfum og sveiflusjám til stađfestingar á ţeim grundvallarlögmálum sem veriđ er ađ skođa. Ćskilegt er ađ nota hermiforrit til glöggvunar á mćlingum. Fariđ er yfir teiknitákn,virkni og notkunarmöguleika á ţéttum og spólum. Kynntir helstu stađlar sem eru notađir viđ merkingar á ţessum íhlutum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00