Fara í efni  

RAL4036 - Raflagnir

Undanfari: RAF3036

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er áhersla lögđ á bođskiptalagnir, s.s. tölvulagnir, símalagnir, dyrasímalagnir og loftnetslagnir. Fariđ er yfir frágang og tengingar allra almennra smáspennulagna. Einföld kerfi eru tengd. Skođuđ er burđargeta mismunandi bođskiptastrengja og mćlingar gerđar. Nemendur lćra um loftnetsbúnađ og tengingar viđ hann og ţjálfast í ađ hanna og setja upp einfalt loftnetskerfi fyrir sjónvarp. Nemendur lćra um uppbyggingu dyrasíma, uppsetningu ţeirra og bilanaleit.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00