Fara í efni  

RAL4024 - Raflagnir

Undanfari: RAL303

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um tengingar raflagna og bođskiptalagna viđ endabúnađ. Nemendur lćra um loftnetsbúnađ og tengingar viđ hann og ţjálfast í ađ hannađ og setja upp einfalt loftnetskerfi. Fjallađ er um tengingar skynjara viđ öryggis og ađvörunarkerfi. Ennfremur áhrif truflana í lagnakerfum og áhrif ţeirra á rafbúnađ. Ţá er lögđ áhersla á mćlingar og bilanaleit í raflögnum sem og einangrunarmćlingar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00