Fara í efni  

RAL4024 - Raflagnir

Undanfari: RAL303

Áfangalýsing:

Í þessum áfanga er fjallað um tengingar raflagna og boðskiptalagna við endabúnað. Nemendur læra um loftnetsbúnað og tengingar við hann og þjálfast í að hannað og setja upp einfalt loftnetskerfi. Fjallað er um tengingar skynjara við öryggis og aðvörunarkerfi. Ennfremur áhrif truflana í lagnakerfum og áhrif þeirra á rafbúnað. Þá er lögð áhersla á mælingar og bilanaleit í raflögnum sem og einangrunarmælingar.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.