Fara í efni  

RAF5548 - Rafmagnsfrćđi

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um ýmiss konar varnarbúnađ í rafkerfum, t.d. brćđivör, sjálfvör, rafalavarnir og aflrofa. Fjallađ er um uppbyggingu og virkni varnarbúnađar í rafkerfum almennt og í rafkerfum skipa ásamt uppbyggingu á háspennukerfi landsins allt frá rafölum til notenda. Kerfiđ er kynnt međ ţeim hćtti ađ fariđ er í gegnum teikningar af virkjunum, tengivirkjum, raforkudreifingu og öđrum tengdum búnađi raforkukerfisins. Ćskilegt er ađ farnar verđi vettvangsferđir í orkuver. Í lýsingartćkni er fjallađ um algengustu gerđir ljósgjafa og gerđur samanburđur á ţeim varđandi sérkosti ţeirra, rekstrar - og stofnkostnađ. Gerđar eru tilraunir međ mismunandi ljósgjafa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00