Fara í efni  

RAF3536 - Rafmagnsfrćđi

Undanfari: RAF 253

Áfangalýsing:

Nemendur öđlast fullnćgjandi ţekkingu á rafkerfum skipa međ allt ađ 750 kW ađalvél til ađ ţeir geti gegnt stöđu yfirvélstjóra og tileinkađ sér upplýsingar međ lestri teikninga af rafkerfi slíkra skipa. Sérstök áhersla er lögđ á tengingar riđstraumsvéla og fylgibúnađar ţeirra í gegnum rofabúnađ og rafeindabúnađ, s.s. mjúkrćsi og tíđnibreyti auk ţess sem veitt er ţjálfun í framkvćmd bilanaleitar međ mćlitćkjum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00