Fara í efni  

PRJ1036 - Prjón og hekl

Áfangalýsing:

Í áfanganum verđur fariđ yfir grunnatriđi prjóns og hekls. Fjallađ verđur um helstu vefjarefnin sem notuđ eru viđ framleiđslu á garni, áhöld sem notuđ eru til prjóns og hekls auk kennslu í lestri uppskrifta á íslensku og ensku. Auk ţessa verđur fariđ yfir hvernig gengiđ er frá prjónuđum og hekluđum stykkjum og ţau fullkláruđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00