Fara í efni  

PRJ1036 - Prjón og hekl

Áfangalýsing:

Í áfanganum verður farið yfir grunnatriði prjóns og hekls. Fjallað verður um helstu vefjarefnin sem notuð eru við framleiðslu á garni, áhöld sem notuð eru til prjóns og hekls auk kennslu í lestri uppskrifta á íslensku og ensku. Auk þessa verður farið yfir hvernig gengið er frá prjónuðum og hekluðum stykkjum og þau fullkláruð.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.