Fara í efni  

PRH1024 - Prjón og hekl

Áfangalýsing:

Í áfanganum verður farið yfir grunnatriði prjóns og hekls. Áhersla verður lögð á að nemendur fái þjálfun í að vinna eftir uppskriftum, geti nýtt sér þær í sjálfstæðri vinnu og þekki helstu tákn og styttingar. Fjallað verður um helstu vefjarefnin sem notuð eru við framleiðslu á garni, áhöld sem notuð eru til prjóns og hekls auk þess sem farið verður yfir hvernig gengið er frá prjónuðum og hekluðum stykkjum og þau fullkláruð. Lögð verður áhersla á að finna nemendum verkefni við hæfi og velja þau í samræmi við kunnáttu og getu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.