PLV4348 - Plötuvinna
Undanfari: SMÍ405
Áfangalýsing:
Að áfanganum loknum eiga nemendur að geta smíðað eftir nákvæmum vinnuteikningum smíðagripi úr 5 -12 mm plötujárni og prófílum og notað til þess algengustu vélar til plötuvinnu s.s. vals, beyguvél, plötu- og prófílklippur. Ennfremur geta þeir skipulagt vinnu sína m.t.t. krafna um hagkvæmni, gæði, öryggi og umhverfi.