Fara í efni  

PEM5036 - Permanent

Áfangalýsing:

Stefnt er að því að nemandi geti útfært permanent fyrir dömur og herra í þeim tíðaranda sem er ráðandi og tekið frumkvæði við val á efnum, með tilliti til endarlegrar útkomu. Hann skal geta gert verklýsingu og spjaldskrá af verkinu, greint ástand hársins, valið spólugerðir miðað við hárgerð viðskiptavina og fyrirhugaða útkomu samkvæmt verklýsingu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.