Fara í efni  

PEM5036 - Permanent

Áfangalýsing:

Stefnt er ađ ţví ađ nemandi geti útfćrt permanent fyrir dömur og herra í ţeim tíđaranda sem er ráđandi og tekiđ frumkvćđi viđ val á efnum, međ tilliti til endarlegrar útkomu. Hann skal geta gert verklýsingu og spjaldskrá af verkinu, greint ástand hársins, valiđ spólugerđir miđađ viđ hárgerđ viđskiptavina og fyrirhugađa útkomu samkvćmt verklýsingu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00