PEM5036 - Permanent
Áfangalýsing:
Stefnt er að því að nemandi geti útfært permanent fyrir dömur og herra í þeim tíðaranda sem er ráðandi og tekið frumkvæði við val á efnum, með tilliti til endarlegrar útkomu. Hann skal geta gert verklýsingu og spjaldskrá af verkinu, greint ástand hársins, valið spólugerðir miðað við hárgerð viðskiptavina og fyrirhugaða útkomu samkvæmt verklýsingu.