Fara í efni  

PEM3036 - Permanent og blástur (PEM 302 og BLS 301)

Áfangalýsing:

Nemandi lćrir ađ útfćra permanent samkvćmt verklýsingu ađ óskum viđskiptavina af báđum kynjum og fćra spjaldskrá. Hann velur og notar efni međ tilliti til hárgerđar og ástands hársins hverju sinni. Nemandi lćrir ađ leiđbeina viđskiptavinum viđ val á eftirmeđhöndlun. Nemandi fćr ţjálfun í ađ blása stífan rúllublástur í form. Hann lćrir ađ blása bylgjublástur herra. Ţá öđlast nemandinn frekari hćfni og sjálfstćđi viđ blástur á dömu- og herrahári á módelum .

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00