Fara í efni  

PEM3036 - Permanent og blástur (PEM 302 og BLS 301)

Áfangalýsing:

Nemandi lærir að útfæra permanent samkvæmt verklýsingu að óskum viðskiptavina af báðum kynjum og færa spjaldskrá. Hann velur og notar efni með tilliti til hárgerðar og ástands hársins hverju sinni. Nemandi lærir að leiðbeina viðskiptavinum við val á eftirmeðhöndlun. Nemandi fær þjálfun í að blása stífan rúllublástur í form. Hann lærir að blása bylgjublástur herra. Þá öðlast nemandinn frekari hæfni og sjálfstæði við blástur á dömu- og herrahári á módelum .

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.