PEM2036 - Permanent og blástur (PEM 202 og BLS 201)
Undanfari: PEM103
Áfangalýsing:
Nemandinn fær frekari þjálfun og öðlast færni í upprúllun á permanenti og gerð verklýsinga. Farið er í ýmsar gerðir permanentefna, vinnuaðferðir og kennd greining hárs. Farið er í allar grunnaðferðir við hárblástur fyrir dömur.