Fara í efni  

NÁT1136 - Jarđfrćđi

Áfangalýsing:

Undirstöđuatriđi kortagerđar eru tekin fyrir og nemendur fá ćfingu í ađ draga hćđarlínur og teikna ţversniđ. Fjallađ er um alheiminn: Fjarlćgđir, aldur, vetrarbrautir og sólkerfiđ okkar; samspil jarđar og tungls ásamt mikilvćgi jarđmöndulhallans. Uppruni andrúmsloftsins og hafsins gerđ skil. Innrćn öfl eru ígrunduđ og í ţví sambandi rekin ţróun landrekskenninga og sérstađa Íslands skođuđ í ţví ljósi, ţ.e. yfirborđ stórs möttulstróks ţar sem eru ađ skiljast ađ tveir stćrstu flekar heims. Jarđvarminn, nýting hans og rannsóknir á ţví hvernig hans er leitađ er kynnt. Fariđ er í flokkun á yfirborđsbergi og nemendum kynntar algengustu bergtegundir storkubergs. Útrćnu öflin međ vatniđ sem megin verkfćri eru skođuđ og bent á og kynnt hvernig allt okkar umhverfi er mótađ af útrćnu öflunum. Ađ lokum er skođađ hvar hagnýt jarđefni eru ađ finna og hvenćr mynduđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00