Fara í efni  

MYNXS24 - Myndmennt fyrir starfsbraut

Áfangalýsing:

Námiđ fer ađ mestu leyti fram á ţann hátt ađ nemendur vinna ákveđin verkefni ţar sem ţeir ţurfa ađ tjá sig á myndrćnan hátt, bćđi í tvívídd og ţrívídd. Leitast er viđ ađ gefa nemendum kost á ađ nota fjölbreyttar ađferđir viđ myndvinnslu ţannig ađ ţeir ţjálfist í ađ tjá sig á ólíkan máta. Sérstök áhersla er á ađ nemendur eflist í teikningu, litameđferđ og í ađ byggja upp ţrívíđar myndir. Áherslur eru einstaklingsbundnar, háđar myndrćnni fćrni og formrćnum skilningi hvers einstaks nemanda. Inn á milli er kennslan brotin upp međ myndskođun. Ţá skođa nemendur listaverk eđa ađra ţćtti sjónrćns umhverfis međ kennara og rćđa saman um merkingu viđfangsefnisins bćđi sögulega, táknrćnt og frá sjónarhóli einstakra nemenda.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00