Fara í efni  

MYL406C - Myndbygging, teikning og málun

Áfangalýsing:

Áfanginn miđar ađ ţví ađ nemandi hljóti ţjálfun á sem flestum sviđum sem lúta ađ teikningu og málun.Fjölbreyttar teikniađferđir skođađar. Unniđ markvisst međ efni og ađferđir og ýmsir efnismiđlar prófađir.Möguleikar skođađir í hverskonar ţróunarvinnu og forvinnu fyrir frekari útfćrslu á myndverki. Nemendur eru ţjálfađir í hugmyndavinnu, skissugerđ og uppbyggingu tvívíđra myndlistarverka í formi og lit. Reynt er ađ auka skilning og dýpka tilfinningu nemenda fyrir samspili lita og forma í myndbyggingu og ađ geta nýtt sér ţá ţekkingu á áhrifaríkan hátt í gerđ myndverka. Einnig ađ skerpa nćmni fyrir blćbrigđum í lit eftir litastyrkleika hans og ljósmagni. Merking og tákn í međferđ lita og forma eru kynnt fyrir nemendum. Í framhaldi af ţeirri umrćđu er unniđ markvisst međ litablöndun á persónulegan hátt í málverki. Myndgreining er samofin kennslunni í ţessum áfanga ţ.e.a.s. ađ valin eru verk ţekktra listamanna eđa hönnuđa til skođunar međ tilliti til myndbyggingar, notkun lita og stílbrigđa. Samhliđa vinnu áfangans eru reglulegar umrćđur ţar sem nemendur kynna verk sín og taka ţátt í opinni umrćđu um eigin verk og annarra á uppbyggilegan hátt.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00