Fara í efni  

MYL2136 - Grafík

Undanfari: MYL233, MYL303, MYL314

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallað um listgrafík. Hvað er grafík og hver er sérstaða hennar innan myndlistarsviðs. Unnin er teikning fyrir grafík og skoðað hvernig mismunandi þrykk aðferðir kalla á mismunandi vinnu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.