MYL2036 - Módelteikning
Áfangalýsing:
Haldið áfram með alhliða þjálfun íteiknifærni frá fyrri áfanga og hæfileikans til aðbreyta þrívíðu formi í tvívíða teikningu.Nemendur þjálfa skynjun sína og dýpka skilningá stærðfræði og fagurfræði mannslíkamans.Hann rannsakar á agaðan hátt byggingu ogmótun forma mannslíkamans þar sem áhersla erá jafnvægi, hlutföll, hreyfingu og innsýn í þannsamhljóm sem er milli módelteikningar og beinaog vöðvabyggingar. Nemandinn beitir einnigfrjálsri teikningu þar sem leikur túlkun og tjáninger í forgrunni.Teiknað og mótað er eftir lifandifyrirmynd, beinagrind og tvívíðum myndum meðmargvíslegum efnum og aðferðum. Í tengslulm Alison Lambert ~ Eutychus, 2011 (charcoal, pastel) við verkefnavinnu skoðar nemandinn dæmi úr myndlistasögu og samtímalist þar sem mannslíkaminn er viðfangsefið. Nemendur ígrunda verk sín í samvinnu við kennara og aðra nemendur.