MYL1136 - Hönnun og hugmyndavinna
Undanfari: SJL103
Áfangalýsing:
Í áfanganum kynnist nemandinn ákveðnum aðferðum til þess að virkja hugmyndir sínar ogþróa. Nemandinn lærir að gera hugkort og beita fjölbreyttum aðferðum við hugmyndavinnu.Hugstormun(brainstorming) er notuð til þess að fanga hugmyndir og virkja hugmyndatengsl.Lögð er áhersla á þróun hugmyndar og leit eftir nýjum sjónarhornum/samhengi sem er grundvallarþáttur í allri hönnun. Nemandinn skoðar margvíslegar útfærsluleiðir og vinnur innsetningarverk (Installation) í rými skólans.