Fara í efni  

MYL1136 - Hönnun og hugmyndavinna

Undanfari: SJL103

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnist nemandinn ákveđnum ađferđum til ţess ađ virkja hugmyndir sínar ogţróa. Nemandinn lćrir ađ gera hugkort og beita fjölbreyttum ađferđum viđ hugmyndavinnu.Hugstormun(brainstorming) er notuđ til ţess ađ fanga hugmyndir og virkja hugmyndatengsl.Lögđ er áhersla á ţróun hugmyndar og leit eftir nýjum sjónarhornum/samhengi sem er grundvallarţáttur í allri hönnun. Nemandinn skođar margvíslegar útfćrsluleiđir og vinnur innsetningarverk (Installation) í rými skólans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00