Fara í efni  

MSF2012 - Matseđlafrćđi II

Undanfari: MSF 101

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur ađ skipuleggja verkferla og vinnusvćđi međ tilliti til ţess matseđils sem ţeir semja og ţeirra forsendna sem ţeir gefa sér. Fjallađ er um efniđ út frá frćđilegum og rekstrarlegum hliđum. Í áfanganum er fjallađ um letur, skreytingar og annađ sem undirstrikar gćđastefnu stađarins. Fjallađ er um séríslensk einkenni og hvernig hćgt sé ađ nálgast gamlar hefđir. Lögđ er áhersla ađ dýpka skilning nemenda á matseđlafrćđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00