Fara í efni  

MSF2012 - Matseðlafræði II

Undanfari: MSF 101

Áfangalýsing:

Í áfanganum læra nemendur að skipuleggja verkferla og vinnusvæði með tilliti til þess matseðils sem þeir semja og þeirra forsendna sem þeir gefa sér. Fjallað er um efnið út frá fræðilegum og rekstrarlegum hliðum. Í áfanganum er fjallað um letur, skreytingar og annað sem undirstrikar gæðastefnu staðarins. Fjallað er um séríslensk einkenni og hvernig hægt sé að nálgast gamlar hefðir. Lögð er áhersla að dýpka skilning nemenda á matseðlafræði.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.