Fara í efni  

MEK1036 - Rafeindavélfræði (Mechatronics

Áfangalýsing:

Í þessum áfanga læra nemendur um örgjörva (Microprocessor) og örtölvur (Microcontroller og PIC). Áhersla er lögð á uppbyggingu rásanna, hvernig þær eru forritaðar (Assembler, Basic og C) og hvernig þær tengjast einföldum inntaksrásum (rofum og skynjurum), einföldum ljósstöfum og einföldum hreyfibúnaði (t.d. servo-mótorum). Nemendur vinna einföld verkefni og skila niðurstöðum í skýrslu í lok hvers verkefnis. Í verkefnunum eru notaðar tilbúnar plötur (kit) með PIC-rás.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.