Fara í efni  

MAT2148 - Matreiđsla

Undanfari: MAT107, MAT 204 og SFB 102

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur ţjálfun í ađ matreiđa almennt sjúkrahúsfćđi og allar helstu gerđir af sérfćđi sem ţörf er fyrir á heilbrigđisstofnunum og fjallađ er um í áfanganum SFB102. Nemendur lćra ađ matreiđa og framreiđa allar máltíđir dagsins, bćđi heitar og kaldar. Ţeir vinna sjálfstćtt eftir eigin matseđlum, innkaupalistum og vinnuáćtlunum. Nemendur áćtla skammtastćrđir og ţekkja nćringarinnihald ţeirra máltíđa sem ţeir matreiđa. Eftirfarandi sérfćđi er tekiđ fyrir: Almennt sjúkrahúsfćđi, mjúkt fćđi, maukfćđi, fínt mauk, fljótandi fćđi, fituskert, sykurskert og orkuskert fćđi, kólesteróllćkkandi fćđi, saltskert, trefjaríkt/-snautt fćđi, kalíumríkt/-snautt fćđi, próteinskert og próteinríkt fćđi, glútensnautt, mjólkurlaust, eggjalaust og laktósasnautt fćđi. Nemendur fá ţjálfun í ađ matreiđa og framreiđa máltíđir fyrir börn, unglinga og aldrađra á sama hátt og sérfćđi. Nemendur ţjálfast einnig í ađ matreiđa grćnmetisfćđi međ eđa án mjólkur/eggja. Nemendur vinna ađ tilraunum í matreiđslu á ýmsum fćđutegundum/réttum og gera samanburđ á ţeim. Einnig kynnast nemendur mikilvćgum ferlum viđ útsendan mat.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00